SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Þorsteinn Gíslason 1867–1938TUTTUGU LJÓÐ
Þorsteinn var fæddur að Stærra-Árskógi við Eyjafjörð en ólst upp á Kirkjubæ í Hróarstungu. Stúdent frá Reykjavíkurskóla og stundaði norræn fræði við Kaupmannahafnarháskóla. Rithöfundur og blaðamaður. Ritstjóri Lögréttu og Óðins um langt skeið. Þýddi barnabækur sem urðu vinsælar, til dæmis Sögur Nasreddins, Ívar Hlújárn eftir Walter Scott og Árna eftir Björnsterne Björnsson.
Þorsteinn Gíslason höfundurLjóðBenedikt Gröndal ≈ 1900Borgarnes ≈ 1925 Fortölur ≈ 1900 Fyrstu vordægur ≈ 1900–1925 Göngu-söngur ≈ 1925 Hornbjarg ≈ 1925 Húsbruni ≈ 1900 Íslands minni ≈ 1900 Jón biskup Arason ≈ 1925 Jón Sigurðsson forseti ≈ 1900 Lát koma vor ≈ 1900 Leiðsla ≈ 1925 Milljónamannsefnið ≈ 1925 Minni Íslands ≈ 1900 Skáldastyrkurinn ≈ 1900 Tryggvi Gunnarsson ≈ 1925 Útreiðar-dagur ≈ 1925 Vígslu-söngur ≈ 1900 Vorvísur (Shakespeare) ≈ 1925 Þegar skáldið dó ≈ 1925 Þorsteinn Gíslason þýðandi verka eftir Bjørnstjerne BjørnsonLjóðLitli gimbill ≈ 1925 |