Hjörtur E. Þórarinsson á Tjörn | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Hjörtur E. Þórarinsson á Tjörn 1920–1996

TÓLF LJÓÐ — FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Hjörtur Friðrik eldjárn Þórarinsson fæddist á Tjörn í Svarfaðardal 24. febrúar 1920, sonur þeirra hjóna Sigrúnar Sigurhjartardóttur og Þórarins Kristjánssonar Eldjárns og ólst þar upp í systkinahópi á stóru heimili..
Á Tjörn hefur sama ættin setið í 145 ár síðan séra Hjörleifur Guttormsson langafi Hjartar tók þar við embætti 1870 og hefur lengi verið mikið menningarheimili, kynslóð fram af kynslóð.
Hjörtur lauk stúdentsprófi frá MA vorið 1940 og síðan búfræðinámi frá Edinborgarháskóla.
Varð að loknu námi   MEIRA ↲

Hjörtur E. Þórarinsson á Tjörn höfundur

Ljóð
Á leið frá Cambridge til London ≈ 1950
Án tiltils ≈ 1950
Braggavarðarþula ≈ 1975
Drýpur dapurt regnið ≈ 1950
Fagurt er England ... ≈ 1950
Faxmikil fjallaljón ≈ 1975
Gangnabragur .... ≈ 1975
Hvort ferðu ekki að tygja þig Torfi ≈ 1950
Krosshólshlátur hinn nýi ≈ 1975
Skíðadalsstemmning ≈ 1975
Svarfaðardalur ≈ 1950
Úti er Reimar kappinn ≈ 1975
Lausavísur
Árni í fjósi og Ungi í skóla
Búbót fannst í dýi dauð
Glöggur bæði á fé og fljóð
Heillaður er hugur minn
Hér skal ætíð hafa völd
Í sveitinni hérna er svoleiðis fólk
Klæddur peysu prýðilegri
Mér er ekki lífið leitt
Mér finnst það nú miður hér
Sinustráin bleik og blá
Tóti launar fundna féð
Undrast ég á orku þinni
Úti í húsi er kollótt kind
Við hyllum Gunnar Hæringsstaða
Þó að aukist aldur minn