Þorsteinn Kristinsson | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Þorsteinn Kristinsson 1919–1979

SEX LJÓÐ — 43 LAUSAVÍSUR
Þorsteinn var fæddur í Hrafnsstaðakoti í Svarfaðardal 25. febrúar 1919. Hann ólst þar upp og á Dalvík til 16 ára aldurs þegar hann fór suður á land til sjós bæði á fiskibátum sem háseti á varðskipum Landhelgisgæslunnar í 5 ár. Hann fór í stýrimannaskólann og fékk stýrimannaréttindi og svokallað pungapróf. Hann fluttist norður á Dalvík 1945 ásamt konu sinni Kristínu Ásgeirsdóttur og bjuggu þau á Dalvík ásamt syni Ásgeiri (f. 1950). Þorsteinn starfaði sem sjómaður og vörubílstjóri á Dalvík og var meðal stofnenda vörubílastöðvar Dalvíkur og Hestamannafélagsins Hrings, en Þorsteinn var mikill hestamaður. Hann lést árið 1979.

Þorsteinn Kristinsson höfundur

Ljóð
Ferðasaga eða folavísur ≈ 1975
Félagar í Hringnum ≈ 1975
Gamanbragur um góða félaga ≈ 1975
Gangnaball á Höfða ≈ 1975
Kórfélagar ≈ 1975
Ort á landaöldinni ≈ 1975
Lausavísur
Andskoti var Eljárn snar
Á gamlárskvöld skal gefa tár
Áberandi allsstaðar
Dalvíkingar eru dugleg þjóð
Ef þú meinar atómljóð
Engin fjölgun á sér stað
Esso vinnur á með gríð
Ég við einhvers kaun nú kem
Fáum reynist gatan greið
Fyrst af öllu fram ég tel
Gíra hlýrann garpur knýr
Halldór snjallan haus er með
Heiðurskarlar hagorðir
Heyrist mikill hófadynur
Hólasveinar högg ei spara
Lífið þar ég lítið þekki
Löng og ströng er leið að baki
Löngum Tryggva lofa má
Með geði þekku göngum hér
Mjög er maður þessi knár
Nú fer ég að þekkja þig
Númer eitt ég nefni vín
Okkar króna áður var
Ótilneyddur aldrei fer
Svona hátíð held ég að
Sýna jafnan vaska vörn
Um þig gæti aldrei stir
Úr öllum skörðum skefur hér
Veginn rétta þuldir þú
Veit bara andskotann ekki
Við skulum kveða karlinn hér
Viskumáll sem væri Njáll
Þar hefði mér þó hlýnað
Þeim er heldur lífið leitt
Þeirra jag og mikla mas
Þekkir sprund og þiggur vín
Þessa ósk ég þeim til handa
Þetta sannast sumum hjá
Þér er löstur illur á
Þó að hárin svíki senn
Þrælslega var hann Þorgils snar
Þynnist hár og þyngjast brár
Þýtur svartur Þytur minn