| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Áberandi allsstaðar


Tildrög

Flutt á árshátíð hestamanna 1972 ..... spurt og svarað!
Spurt var um palladóm um Þingeyinga?
Áberandi allsstaðar
oft í frama ná sér.
Þeirra Laxár leiðtogar
lemja og bíta frá sér.