| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Þeim er heldur lífið leitt

Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Palladómur um Eyfirðinga, flutt á árshátíð Hrings 1972 ...... spurt og svarað!
Þeim er heldur lífið leitt
Laxárstríð þeir heyja.
Um þá svo er ekki neitt
annað hægt að segja.