| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Dalvíkingar eru dugleg þjóð

Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Steini heyrði sagt eftir apótekaranum okkar, að hér væri enginn bussnes. 
Allir væru svo hraustir á Dalvíkinni og þá varð þessi vísa til.
Dalvíkingar eru dugleg þjóð
þó drekki þeir mikið er heilsan góð.
Þeir éta hákarl, ýsu og hval
og enginn bussnes hjá Lilliendahl.