Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sveinn Hannesson frá Elivogum 1889–1945

SEX LJÓÐ — 51 LAUSAVÍSA
Sveinn Hannesson frá Elivogum var fæddur að Móbergsseli í Litla-Vatnsskarði í Austur-Húnavatnssýslu. Hann var bóndi í Elivogum á Langholti í Skagafirði 1917–1926, en lengst bjó hann á jörðunum Sneis og Refsstöðum á Laxárdal í A-Hún eða alls í 17 ár. Tvær ljóðabækur komu út eftir Svein að honum lifandi: Andstæður, Reykjavík 1933, og Nýjar andstæður, Reykjavík 1935.

Sveinn Hannesson frá Elivogum höfundur

Ljóð
Afmæliskveðja ≈ 1950
Barnagæla ≈ 1950
Gamlar og nýjar andstæður ≈ 1950
Hugleiðingar ≈ 1925
Palladómar um nokkrar stéttir ≈ 1950
Um Björn L. Gestsson ≈ 1925
Lausavísa
Alltaf festast fleiri menn
Augum glaður lífið lít
Áður var ég skeikull
Bóndans gengi bila fer
Bændaflokkur Bændaflokkur
Eg við barðist eitt og hitt
Ei ég missti af fræðafeng
Fátækt sára fékk í arf
Fjórir Pálar Framsóknar
Flest þó moli tímans tönn
Fötum breyta æviár
Gamanvísur
Harðfengur þó harðan blési
Heyrnardeyfan hamlar mér
Hugsun skæra hafa má
Karl sem drengja bítur bök
Kveðskapur er vandavinna
Kviðan óðar kostafá
Lífs er skuld að þola og þjást
Lífs mér óar ölduskrið
Lokið skal við ljóða stefin
Lygin enn er söm við sig
Margt er haldið vænna en var
Málfræðingur enginn er
Nær af manni ber ég blak
Oft er brenna að árslokum
Oft er brot á boðorðum
Oft er gæla í ástmálum
Oft er kvak í álftunum
Oft er raup í ragmennum
Oft er vín í veislunum
Skiptin átta eru tíð
Tap er oft í teningsspili
Um mitt kalda æviskeið
Vakt hann stóð og vígi hlóð
Valda lundin veiklast má
Vart ég nenni yrkja óð
Vel þó kynni ei karlsins ljóð
Vilji byrja á brigslum enn
Víst til lasinn verka hér
Völdum háum heldur enn
Þá er liðið þetta ár
Þegar hestahaga þraut
Þekktar verða að loknum leik
Þó mjög sé í brotum mín ljóðsmíða list
Þó um vorið vandi ég óð
Þó við bindi Bakkus ást
Ægir lundu erfiðið
Ætli ég kjósi ekki Jón
Ættarsvip af Agli ber ann
Ömurleikans ógnar farg