| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Gamanvísur

Heimild:Andstæður
Bls.35-36

Skýringar

Lokavísan er á Vísnavef Skagfirðinga eins og miðvísan sem er með orðamun.
Gamanvísur
Kveðið við konu

Mér ei brást að laga ljóð,
léti ég vitið óskipt ráða.
Þú ert, Ásta, fagurt fljóð,
fjandi var að sjá þig háða.

Mér var forðum heimur háll,
hlaut því slys á kvennaveiðum.
Þó hefir orðið þessi Páll
þykkastur á mínum leiðum.
– – –
Ef þú verður aftur frjáls
er ég stöðugt vona,
fús ég skal í farveg Páls
fara, góða kona.
– – –
Þú ef yrðir aftur frjáls
eg þig tæki fasta.
Ljúft ég skyldi að leiði Páls
litlu blómi kasta.

Ásta græðir óskipt hrós,
Ásta hræðir meinin,
Ásta glæðir yl og ljós,
Ásta bræðir steininn.