| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Völdum háum heldur enn

Bls.98

Skýringar

Í ævisögu sinni segir Ágúst nokkuð ítarlega frá Árna á Geitaskarði og sveitarmálum í Engihlíðarhreppi: Til voru þeir sem reyndu að hnekkja sveitarveldi Árna á Skarði. Meðal þeirra var Eggert Leví, þá ungur bóndi á Efri-Mýrum, síðar á Ósum. Hann bauð sig fram gegn Árna en féll. Bjarni bóndi Frímannsson á Efri-Mýrum reyndi þetta líka síðar, en það fór á sömu leið. Traust manna á Árna var óhagganlegt. Bjarni varð þó síðar valdamaður í sinni sveit, en hans tími var ekki kominn. 
Völdum háum heldur enn
hélugrái karlinn.
Skelli fá oft montnir menn.
Mýra-páfi er fallinn.