| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Heyrnardeyfan hamlar mér

Bls.30


Tildrög

Auðunn Bragi segir: Séra Gunnar Árnason á Æsustöðum, sóknarprestur okkar, var góður kunningi föður míns. Kom hann í húsvitjun á hverjum vetri til okkar og á aðra bæi (Laxár)dalsins í hans prestakalli. Hafði hann með sér fylgdarmann og var vel hestaður. Þótti okkur ærinn viðburður að fá klerk í heimsókn og fagnaðarauki um leið. Það var tignarlegt að sjá prest og fylgdarmann koma sunnan hjarnið á dalnum,skeiðríðandi og fara mikinn. Eftir að prestur hafði heilsað fólki, las hann nokkur vel valin ritningarorð og lagði síðan út af þeim. Var   MEIRA ↲
Heyrnardeyfan hamlar mér
að hlusta á drottins orðið,
en allir leyfa að óska sér
einhvers góðs á borðið.