Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) 1796–1875

ÁTJÁN LJÓÐ — 31 LAUSAVÍSA
Hjálmar var fæddur á Hallandi í Eyjafirði (S-Þing.) og ólst hann upp á bæjum beggja megin fjarðarins. Hann bjó lengst af í Skagafirði og við einn þeirra bæja sem hann bjó á þar, Bólu (Bólstaðargerði) í Blönduhlíð, var hann jafnan kenndur. Hann átti oft í útistöðum við ýmsa sveitunga sína og kvað þá gjarnan ófagrar vísur um þá og ávirðingar þeirra. Kveðskapur Hjálmars er mikill að vöxtum, rímur, ljóð og lausavísur.

Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) höfundur

Ljóð
Afgangur af borgaðri skuld ≈ 1875
Á ferð um Langadal ≈ 1875
Ávarp til „Freyju“; ≈ 1850
Björn Erlendsson (s.hl.) ≈ 1850
Draumskrímsli ≈ 1875
Er svo rakin ættarslóð ≈ 1875
Eyjafjörður ≈ 1875
Getnaðar hvar gefst mér hreppur ≈ 1875
Hjálmarskviða ≈ 1850
Ísland fagnar konungi sínum á Þingvelli 1874 ≈ 1850–1875
Kappatal Íslendinga ≈ 1850–1875
Kveðið undir prédikun ≈ 1850
Mannslát ≈ 1875
Sálarskipið ≈ 1850
Spádómur ≈ 1875
Um hreystiverk Grettirs ≈ 1850–1875
Þjóðfundarsöngur 1851 ≈ 1850
Lausavísa
Aumt er að sjá í einni lest
Ber mjög lítið brúðarskraut
Engum tárum undan lætur
Er hér sálin inni svelt
Fatasnauðum hreggið hræðir
Fátækur með föla kinn
Felur hlýrnir fagra kinn
Heimspekingur hér kom einn í húsgangsklæðum
Heitir Bryde beykirinn
Heldur dýrt er hrossakjöt í hreppnum Akra
Hræsnarinn kallar helga menn
Illt er að lifa í Akrahrepp það allir vita
Illt er að lifa í Akratorfu
Lengi á Bólu sé eg sól
Lét mig hanga HallandsManga
Mig þó særi sultartjón
Mjúkt og hart er mótfang
Nísti og hristi nákalt lík
Nú skal gera bragar bragð
Oft hefir heimsins gálaust glys
Ó þú hrip í syndasjó
Ríkur búri ef einhver er
Siglir einn úr satans vör
Síðan eg meydóm setti í veð
Síðan ég meydóm setti í veð
Skær þegar sólin skín á pólinn
Stend eg lítt við á StóruÖkrum
Undirhyggju digur dröfn
Vel er alin herrans hjörð
Víða til þess vott eg fann
Þokur tefja þurrkar drottna

Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) þýðandi (höfundur ekki tilgreindur)

Ljóð
Feigur Fallandason ≈ 1875