| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Lét mig hanga Hallands-Manga

Bls.403


Tildrög

Hjálmar kvað þessa vísu fyrsta á ævi sinni; var hann þá 6 ára og sá hann svokallaða Hallands-Möngu sem hafði borið hann næturgamlan um Svalbarðsstrandarhrepp í poka. Var hún ókind mikil og ámátleg. Hjálmar kvað er hann sá hana:

Skýringar

Lét mig hanga Hallands-Manga
herða drangann viður sinn,
fold réð banga flegðan langa
fram á strangan húsganginn.