| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Er hér sálin inni svelt

Bls.510


Tildrög

Hjálmar heimsótti Eirík í Djúpadal eitt sinn í hríðarveðri. Varð Eiríki það þá að gegna ekki einhverju ávarpi Hjálmars, bæði sökum heyrnarleysis og svo af því að hríðarniðurinn lét of hátt í eyrum hans, er hann þá var að byrgja rifur með bæjarhurðinni. Þá orti Hjálmar þessa vísu.

Skýringar

Er hér sálin inni svelt,
andinn þessu veldur tíðar,
hættir eru að geta gelt
gamlir seppar Blönduhlíðar.