Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Siglir einn úr satans vör

Flokkur:Samstæður


Tildrög

Um Svein riddara þá hann reið úr garði.

Skýringar

Í Ritsafninu stendur: „Siglir enn úr satans vör“ en það mun villa fyrir: „Siglir einn úr satans vör“ og þannig er það í Kvæði og kviðlingum sem Hannes Hafstein gaf út 1888.
Siglir einn úr satans vör
Sveinn hinn gæfurýri,
fyrir lekan kjaftaknör
krækir lygastýri.

Undirhyggju digur dröfn
dillar lastafleyi,
fordæmingar heim í höfn
hún svo skila megi.