Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Bjarni Gissurarson 1621–1712

SAUTJÁN LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Bjarni var dóttursonur séra Einars Sigurðssonar í Eydölum, sonur Guðrúnar dóttur hans og séra Gissurar Gíslasonar í Þingmúla. Bjarni varð stúdent úr Skálholtsskóla 1643. Um tíma var hann í þjónustu Brynjólfs biskups Sveinssonar uns hann varð prestur í Þingmúla í Skriðdal 1647 og þjónaði því brauði til 1702. Bjarni var lipurt skáld, gamansamur og glettinn en jafnframt á hann afar þýða strengi í hörpu sinni.

Bjarni Gissurarson höfundur

Ljóð
Dóttursyni mínum, Gissuri Þorleifssyni, vísa send að Hallormsstöðum ≈ 1700
Grýlukvæði ≈ 1775
Hrakfallabálkur ≈ 1700
Iðjuvísa Bjarnar í Flögu ≈ 1650–1700
Kvæði um laussinni ungra manna ≈ 1675
* Sálmavísa til Heilags anda ≈ 1675
Syni mínum, s[éra] Jakob og konu hans ljóðabögur sendar ≈ 1700
Um gagn og nytsemi sólarinnar ≈ 1675
Um samlíking sólarinnar ≈ 1675
Um Þorra komu og veru hans ≈ 1850–1675
Vikivakar í gleðivöku ≈ 1675
Vikivakar í gleðivöku ≈ 1675
Vikivakar í gleðivöku ≈ 1675
Vikivakar í gleðivöku ≈ 1675
Hér uppá svarar ein ≈ 1675
Vísa um Mjóafjarðarkosti ≈ 1675
Vögguljóð send Ingibjörgu Jakobsdóttur ≈ 1700
Lausavísa
Sést nú eyrin full með fannir