Gísli Halldórsson, Króki | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Gísli Halldórsson, Króki 1931–2013

TÍU LJÓÐ — ÁTTA LAUSAVÍSUR
Gísli Halldórsson var bóndi í Króki í Gaulverjabæjarhreppi þar sem hann var fæddur. Foreldrar hans voru Lilja Ólafsdóttir og Halldór Bjarnason frá Túni, bændur í Króki.  Gísli hefur þýtt talsvert af ljóðum úr íslensku á Esperanto og einnig snúið ljóðum úr Esperanto á íslensku.

Gísli Halldórsson, Króki höfundur

Ljóð
Dillan ≈ 1955–1965
Einn stendur bær ≈ 1970–2000
Gestir sem gleðja ≈ 1960–1980
Hringrás ≈ 1970–2000
Í rökkrinu ≈ 1960–2000
Krákuvatn ≈ 1990–2010
Kvæðið um Kjarnann ≈ 1975
Raunasaga ≈ 1960–2000
Samgangur ≈ 1970–2000
Vetrarkvíði ≈ 1960–2000
Lausavísur
Dauf er vist í höm að híma,
Haust um heiðaslóðir
Hjá er svifin sumartíð
Loftið dregur óðum í,
Oft langtímum sit ég við sjónvarp á kvöldin
Sólin hækkar orðið ört
Æðandi vindur og rosalegt regn
Öngvir skuggar ógna hag