Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

71 ljóð
901 lausavísa
276 höfundar
119 heimildir

Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Árnesinga

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Hjá mér þiggðu heilráð fín
hjörvaryggur blíði.
Vertu tryggur vinum þín
sem varnar hryggð og stríði.

Stundaðu ætíð sómasið
sverða mætur börinn,
orða gætin alla tíð
oft það bætir kjörin.

Lifðu mæðu allra án
ungur bangalundur.
Brynki vill þitt besta lán
Bjarnason Guðmundur.
Brynjólfur Bjarnason, Svarfhóli, Flóa