Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Árni Erasmusson húsasmíðameistari í Reykjavík 1880–1963

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi, húsasmíðameistari í Reykjavík. (Borgfirzkar æviskrár X, bls. 506; Vestur-Skaftfellingar I, bls. 63; Morgunblaðið 8. apríl 1960; Vestur-Skaftfellsk ljóð, bls. 19). Foreldrar: Erasmus Árnason bóndi í Nýjabæ í Meðallandi og kona hans Margrét Jónsdóttir. (Vestur-Skaftfellingar I, bls. 270-271 og III, bls. 102).

Árni Erasmusson húsasmíðameistari í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Gráttu ekki gengin spor
Vorið stráin vekur blítt