Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson) | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)

TÍU LJÓÐ — 69 LAUSAVÍSUR
Káinn fæddist á Akureyri 1860, sonur Jóns Jónssonar járnsmiðs og konu hans, Þórunnar Kristjánsdótur frá Dvergstöðum. Á Akureyri ólst hann upp til þess er hann missti móður sína, 14 ára gamall, en þá fór hann til móðurbróður síns, Davíðs Kristjánssonar bónda á Jódísarstöðum og var hjá honum uns hann flutti til Ameríku 18 ára gamall árið 1878. Þar vestra bjó hann lengst af í Norður- Dakota. Hann var þar jafnan í vinnumennsku og ýmsu því er til féll. Hann var skemmtinn og sá lífið og tilveruna jafnan í kímilegu ljósi eins og fjölmargar vísur hans bera vott um og er hann án nokkurs vafa þekktasta íslenskt kímniskáld í Vesturheimi. Káinn kvæntist aldrei og dó barnlaus.

Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson) höfundur

Ljóð
Ávarp ≈ 1925
Brennivínsljóð ≈ 0
Brot ≈ 0
Eg hefi ei auðinn elskað ≈ 1925
Gigtarsálmur ≈ 1925
Kvöldvers - meinlaust og gagnslaust ≈ 0
„Sigrúnarljóð“; ≈ 1925
Til G. J. Erlendssonar ≈ 1900
Úr daglega lífinu ≈ 1900
Ævisaga K. N. í fám dráttum ≈ 1900
Lausavísur
Af langri reynslu lært ég þetta hef
Aftur svara eg þessu þá:
Aldrei gerir illt af sér
Allt sem ég hef ort og sagt er einskis virði
Biðja skal þig síðsta sinn:
Borgfirðingar biðu þar
Brennivín eg bið ei um
Breyting mikil orðin er
Eg reiði mig á mánann
Einlægt talar þú illa um mig
Eins og Þór er þorstlátur
Ekki liggja ættir þú
Ertu að kveða út í bláinn
Fáa rægir fáa níðir
Flesta kitlar orð í eyra
Fljúga norður fálki og gæs
Forðast svinnir seggir ró
Forðum heyrði ég spaka spá
Frá því skreiðst er fyrst á kreik
Frí af svalli sannkristinn
Gleðiboðskap birti minn
Heims í láni liprum dreng
Helga á ég minnast má
Helsti margir hringinn þann
Heyri ég pilsa geystan gust
Hér er svall og hróp og köll
Hér ég dvel og huggun finn
Hætt er við að heimurinn
Í trúmálin vantar oss tælandi lyf
Írskan fjanda átti hún fyrst
K N prestur enginn er
Kristinn prestur hvar sem fer
Kuldanepjan hrjáir hold
Kölski skjáinn krunkar á
Lögberg hef ég litið
Margur spyr nú mig að því
Margur þaðan fullur fór
Mér er óðar erfitt stjá
Mundi Austmann mér er sagt
Mörgum finnst það fyrst í stað
Nú er ljóðalöngun
Nú skal bera á borðið vín
Oft af snótum bar ég blak
Og ef þú hefur eitthvað vott
Opnum vonaraugum með
Salómon var sómakarl
Síðan fyrst ég sá þig hér
Sorgum firrtur sit og skrafa
Tíðum til ég kenni
Tungu minni ei tekst að ná
Um hann Stíg á Akra eg syng
Um sig hljótt þótt hafi stundum
Utan fundar enginn má
Við lékum drengir lífið blasti við
Yrkja stöku þarf um það
Það sem ég meina sérðu sko
Það var á yngri árum
Þegar fátt ég fémætt hef
Þegar græna grund og skóg
Þenna landnáms mæta mann
Þenna úrskurð þjóð má heyra
Þenna úrskurð þjóð má heyra
Þenna úrskurð þjóð má heyra
Þetta er ekki þjóðrækni
Þetta er frama og frægðaröld
Þótt ég efist eitt er víst
Þú hefir aðeins egg og smér
Þú komst til að leika ég kom til að sjá
Æru þrotinn þrútinn blár