SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Gísli Konráðsson 1787–1877ÁTTA LJÓÐ — ELLEFU LAUSAVÍSUR
Gísli var fæddur á Völlum í Hólmi í Skagafirði, sonur Konráðs Gíslasonar hreppstjóra á Völlum og þriðju konu hans, Jófríðar Björnsdóttur. Árið 1807 kvæntist hann Efemíu BenediktsdótturÞau og bjuggu þau hjón á Löngumýri í Vallhólmi 1808–1817, Húsabakka í Vallhólmi 1817–1820 og á Ytra-Skörðugili á Langholti 1820–1837.
Þau hjón áttu saman níu börn og var þá eins og geta má nærri stundum þröngt í búi. Gísli vann því mikið utan MEIRA ↲ Gísli Konráðsson höfundurLjóðEigin lýsing (gamansgeip) ≈ 0Erfikvæði eftir Hannes Bjarnason prest á Ríp ≈ 0 Erfikvæði eftir Magnús Magnússon prest í Glaumbæ, dáinn 28. júlí 1840 ≈ 1850 Formannavísur við Drangey vorið 1820 ≈ 1825 Formannavísur við Drangey vorið 1839 ≈ 1850 Minningarvísur fluttar við greftrun beina Reynistaðarbræðra 1846 ≈ 1850 Um jarðskjálftana við Drangey 1837 ≈ 0 Úr fréttabréfi 1838 ≈ 1850 LausavísurAð því finn eg illan keimAldrei mun það upp á fals Hvaða bölvað buxnasnið Hvæsti glyggur að austan yggju Kalla ég fjandans klúðurspjöll Kölski bannar aldrei eld Logandi klungur fleygðist frá Ræna stela réttan fela sóma Svona uggir illa mig Þessi snót er mönnum mót Þó mig vestra hengi hel |