| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þó mig vestra hengi hel

Bls.278–279


Tildrög

Vísu þessa kvað Gísli er hann reið alfarinn úr Skagafirði vestur í Dali með Indriða syni sínum og heimilisfólki hans sumarið 1850. 
Þó mig vestra hengi hel,
og hvað sem annað pínir,
Skagafjörður fari vel,
frændur og vinir mínir.