Tryggvi Hjörleifsson Kvaran | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Tryggvi Hjörleifsson Kvaran 1890–1940

52 LAUSAVÍSUR
Tryggvi H. Kvaran var sonur Hjörleifs Einarssonar prests á Undirfelli í Vatnsdal og Bjargar konu hans. Tryggvi var prestur á Mælifelli í Skagafirði frá 1919 til dauðadags 1940. Hann var prýðilega hagmæltur og kastaði fram vísum við ýmis tækifæri.

Tryggvi Hjörleifsson Kvaran höfundur

Lausavísur
Að það sé svo undur gaman
Á Upphólum um andartak
Blærinn andar blítt um lá
Brynki hnellinn brosti og hló
Döpur lundin orðin er
Ef ég bara fengi frið
Ef hreppsómögum ei heilsast vel
Ei var séð að unnustan
Ei varð þessi ferð til fjár
Eika stika stórum sá
Ekkert hressir hjarta í þjóð
Ekkjan reið á Ólafi
Ég á ósk í eigu minni
Ég á ósk í eigu minni
Framsóknar er fögur tíð
Fyllist grandi frera slóð
Gómakvörnin gengur mín
Gulls hjá niftum ungum er
Hart verður eftir hundrað ár
Heldurðu ekki maður minn
Hér er oft í heimsins rann
Hér þarf frjálshuga þjóð
Hitti að bragði Sigfús sinn
Hjá alviskunni ég hef séð
Hneig til viðar himinfrú
Hríðin lægir Ljósi frá
Langferðanna leitt er skak
Lágt er hniginn laufagrér
Lán er valt Í lyndi fátt
Með henni aldrei svip ég sá
Niðrundir í næði og hita
Nú ber Mælihnjúk hátt
Nú er Bakkus fallinn frá
Nú er vor yfir jörð
Nú kom frétt um nýjan sið
Ó mér gengi allt í vil
Ó þú sólvermda land
Ólafur færið af sér sleit
Pálmi meira mjöl vill fá
Rauður minn fer sprett í sprett
Skín á fjöllin fögur sól
Sú er lífsins þrauta þraut
Til Helvítis í hinsta sinn
Unga leit hann auðargná
Venushrókur hingað reið
Vor ég hugsa þrátt til þín
Það fær hressing huga veitt
Það má segja þér til hróss
Þótt alla hrelli Andskotinn
Þótt íllur þyki Andskotinn
Þú ert Gvendur gæðaskinn
Þú mátt eiga þetta lið