Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hér þarf frjálshuga þjóð


Tildrög

Tileinkað Varmahlíðarfélaginu. 4. erindi af 4. Erindi 1: Nú er vor yfir jörð ...
Hér þarf frjálshuga þjóð.
Hér þarf framsækna þjóð.
Hér skal forystumenning frá grundvelli rísa.
Hér þarf listelska lund
þó að lúin sé mund.
Héer skaal ljóssækin æska á brautina vísa.
Í ljóselskar sálir skaal guðstraustið grafið
sem glampandi breiður á sólþyrst hafið.
Hér þarf raunsterka sál.
Hér þarf rammíslenst mál.
Þá er ramminn og myndin í samræmdri einingu vafið.