Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nú ber Mælihnjúk hátt


Tildrög

Tileinkað Varmahlíðarfélaginu. 2. erindi af 4. Erindi 3: Ó, þú sólvermda land ...
Nú ber Mælihnjúk hátt.
Upp í heiðloftið blátt
yfir héraðið rís hann í konungstign sinni.
Eins og vörður í kring
raðar hamranna hring.
Hvílík tign, hvílík dýrð yfir sveitinni minni.
Um Kaldbak og Tindastól tíbráin glitrar.
Niður tignfríða Blönduhlíð berglindin sitrar.
Út við eyjar og sund
sefu8r Ægir sinn blund.
Yfir öll´ eru ríkjandi blessaðar listdísir virtar.