Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ó þú sólvermda land


Tildrög

Tileinkað Varmahlíðarfélaginu. 3. erindi af 4. Erindi 4: Hér þarf frjálshuga þjóð ...
Ó, þú sólvermda land.
Ó, þú sagnauðga land.
Þú ert sólbros Guðs á hans albesta degi.
Þú ert allt sem er hlýtt
sem er fagurt og frítt
sem er framsækið, ljósþyrst á betrunarvegi.
Þú ert mjúkt eins og Héraðsvötn mildi og friðar.
Þú ert máttugt sem Hólastóll goðborins siðar.
Yfir Skaga og Fljót
yfir fald þinn og fót
breiðist friðarblær vorsins sem skjólkróna allaufgaðs viðar.