| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Rauður minn fer sprett í sprett

Bls.Ísl. fyndni XV /133


Tildrög

Í orðastað stúlku sem var á hnotskóg eftir pilti.
Rauður minn fer sprett í sprett.
Sprettinn þola má hann.
Því að ég fer rétt úr rétt
rétt til þess að sjá hann.