Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Fjórar línur (tvíliður) ferkvætt AAAo

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:AAAo
Bragmynd:
Lýsing: Hátturinn er fjórar braglínur, ferkvæðar, og eru fyrstu þrjár óstýfðar og ríma allar saman. Sú fjórða er stýfð og rímar ekki við hinar en hún er eins konar viðlag og endar alltaf á sama orði, Máríá, í þeim tveim íslensku helgikvæðum sem ort hafa verið undir honum. Þau eru Ágæt vil eg þér óðinn færa og Suptungs vilda eg bjórinn blanda, bæði úr katólskum sið. Aðeins tvíliðir í seinustu línu

Dæmi

Ágæt vil eg þér óðinn færa,
yfirvoldugust himna kæra,
lofað sé þetta lífið skæra,
ljúfust jungfrú Máríá.
Höfundur ókunnur

Ljóð undir hættinum