Jón Þorsteinsson á Arnarvatni | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Þorsteinsson á Arnarvatni 1859–1948

ÞRJÚ LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Jón Þorsteinsson, skáld og bóndi á Arnarvatni var fæddur á Grænavatni og voru foreldrar hans Þorsteinn Jónsson prestur í Ystafelli í Köldukinn og kona hans, Guðbjörg Aradóttur. Föður sinn missti Jón átta ára gamall. Ekkjan bjó þó áfram í Ystafelli en er Jón var komin á fullorðinsár flutti hún að Skútustöðum í Mývatnsveit. Jón kvæntist Halldóru Metúsalemsdóttur, bónda á Arnarvatni og bjó þar eftir það. Til mun hafa staðið að Jón gengi menntaveginn en talið að hann hafi ekki haft hug á „sérnámi til embættis“, en hann er sagður   MEIRA ↲

Jón Þorsteinsson á Arnarvatni höfundur

Ljóð
Aldamót ≈ 1900
Ekki skaltu róa í dag ≈ 1925
Miðsumarnótt 1915 ≈ 1925
Lausavísur
Allt er mælt á eina vog
Dýrt er ljós um loftin blá
Ef hann fer í austan bil
Fyrri var þér virðin snjöll
Náttúran er söm við sig með sólarkynngi
Ófyrirsynju oft er mér
Slyng er tóa að grafa göng
Sporið hreina og þelið þitt
Stormavofur vaða reyk
Þær voru þar allar Ást og Hatur