Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigurður Guðmundsson Súluholti 1924–2007

FIMM LJÓÐ — 23 LAUSAVÍSUR
Sigurður var fæddur 4. febrúar 1924 en lést 8. október 2007. Foreldrar hans voru Vilborg Jónsdóttir og Guðmundur Helgason bóndi í Súluholti. Sigurður var í Súluholti, Villingaholtssókn, Árn. 1930. Bóndi, hreppstjóri, hreppsnefndar- og sýslunefndarmaður í Súluholti í Villingaholtshreppi. Ísl.bók

Sigurður Guðmundsson Súluholti höfundur

Ljóð
Bolabragur ≈ 1975
Heimslistavísa ≈ 1975
Langur ertu vetur minn ≈ 1950
Páls drápa Tangakóngs ≈ 1950
Réttaferðin ≈ 1975
Lausavísur
Af sér fleygði flíkinni
Ásmundur með fiman fót
Einn var þar á efstu ránum
Fara gerði fjörur á
Framhjá þér veit ég fer ei neinn
Harma bætir hugarþels
Harmar bætast hendur mætast
Í fyrstu hleypur æskan ung
Legg ég heldur lykkju á
Lengi gat ei yljað ást
Lifi ég hála hæpna stund
Mörgum liði miklu skár
Napurt kringum Norðra sæti
Oft í lestum lægðir fara
Skammt er milli skugganna
Sólin baðar loft og lá
Stíft var bras við Stefán Jas
Stopul er í stormagný
Sýslunefndin sitt á hvað
Ýmist leitar að og frá
Þegar vetrardagur dvín
Þessi æfir þúsund hrekki
Þrýtur snjalla fákinn fjör