| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Ásmundur með fiman fót


Tildrög

Gulur fressköttur var nefndur Ásmundur.
Ásmundur með fiman fót.
fetar lífsins eggjagrjót.
Komast vill á kattamót
og kætast þar um stundir.
Hittir fyrir högnaþrjót,
er hefur yfir kvæði ljót.
- Ekkert nema urr og blót
urðu þeirra fundir.