Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (71)
Ljóðabréf  (1)
Tregaljóð  (1)

Heimslistavísa

Fyrsta ljóðlína:Í grasi grónum hlíðum
Viðm.ártal:≈ 1975
Í grasi grónum hlíðum
er gaman meyju hjá,
fák að ríða fríðum
um foldu hjarni á,
að sigla byr á sævi,
að syngja vísna stef.
Já, það er indæl ævi
sem upp ég talið hef.