Björn Bjarnarson í Grafarholti | Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Björn Bjarnarson í Grafarholti 1856–1951

SEX LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Björn Bjarnarson fæddist í Skógarkoti í Þingvallasveit 14. ágúst 1856, d. 15. mars 1951. Foreldrar hans voru Björn Eyvindsson, f. 1825, d. 1899 og kona hans Solveig Björnsdóttir, f. 1825, d. 1889. Björn gifstist Kristrúnu Eyjólfsdóttur, f. 1856, d. 1935 og eignuðust þau börnin Steindór (1885), Sólveig (1886), Guðrún (1889), Björn (1892), Þórunn Ástríður (1895), Helga Sigurdís (1897), Sigríður Bjarney (1900).
Hann nam búnaðarnám í Stend í Noregi 1878-1880, var húsmaður á Hvanneyri í Borgarfirði 1882-1883, bóndi þar 1884-1886. Dvaldist síðan í   MEIRA ↲

Björn Bjarnarson í Grafarholti höfundur

Ljóð
Blómið á melnum ≈ 0
Hví er þar skarð ≈ 1875
Minni Margrétar Pétursdóttur ≈ 1925
Séð þú hefur 60 ár ≈ 1925
Sjálfsafmælisvísur
Tíðavísur ≈ 1925
Lausavísur
En nú er landi í ýmsu aftur farið
Gestur lítill gaf mér koss
Upp af vanræktri rót
Þeim sem ævinnar magn