Séð þú hefur 60 ár | Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Séð þú hefur 60 ár

Fyrsta ljóðlína:Séð þú hefur 60 ár
Viðm.ártal:≈ 1925
Tímasetning:1919
Flokkur:Afmæliskvæði

Skýringar

Ort í tilefni af 60 ára afmæli Þórunnar Ástríðar Björnsdóttur 30. desember 1919. Hún var systir Björns Bjarnarsonar í Grafarholti.
Séð þú hefur 60 ár,
systur góð, er þau í iðu
tímans endalausa liðu,
líkt og dropi í æginn smár,
þessi ögn í eilífðinni,
er þér nýttist mörgum skár.
Auðna fylgi iðju þinni
ennþá söm um komandi ár.