SöfnÍslenskaÍslenska |
Hannes S. Blöndal 1863–1932SEX LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Hannes Stephensen Gunnlaugsson Blöndal var fæddur á Ytra-Hólmi á Akranesi. Foreldrar Gunnlaugur Pétur Björnsson Blöndal sýslumaður á Barðaströnd og k.h. Sigríður Sveinbjarnardóttir. Brautskráður frá Möðruvöllum 1882. Stundaði víða verslunarstörf og barnakennslu. Fór til Ameríku 1899 en kom aftur 1907 og gerðist starfsmaður hjá Landsbanka Íslands. Gott skáld og sendi frá sér fjórar ljóðabækur auk fjölda kvæða í blöðum og tímaritum. (Blöndalsættin, bls. 261-263.)
Hannes S. Blöndal höfundurLjóðÁlfasöngur ≈ 0Brúðkaupsvísur ≈ 0 Minni Íslands ≈ 0 Minni kvenna ≈ 0 Minni skólastjóra J.A.Hjaltalíns ≈ 0 Náunginn á vikutúr - á Bauk um miðnætti ≈ 1875 LausavísurAldirnar flýjaGleðileg jól þér gefi drottins náð Hatrið blinda heiftin stríða Hlæ þú bara er harmar lífs Já svei mér enga orsök veit ég Já víst er það skrýtið en satt er það samt Marga skortir þrek og þrótt |