Sveinn Hannesson frá Elivogum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sveinn Hannesson frá Elivogum 1889–1945

SJÖ LJÓÐ — 172 LAUSAVÍSUR
Sveinn Hannesson frá Elivogum var fæddur að Móbergsseli í Litla-Vatnsskarði í Austur-Húnavatnssýslu. Hann var bóndi í Elivogum á Langholti í Skagafirði 1917–1926, en lengst bjó hann á jörðunum Sneis og Refsstöðum á Laxárdal í A-Hún eða alls í 17 ár. Tvær ljóðabækur komu út eftir Svein að honum lifandi: Andstæður, Reykjavík 1933, og Nýjar andstæður, Reykjavík 1935.

Sveinn Hannesson frá Elivogum höfundur

Ljóð
Afmæliskveðja ≈ 1950
Barnagæla ≈ 1950
Gamlar og nýjar andstæður ≈ 1950
Hugleiðingar ≈ 1925
Kveðja til Árna Þorkelssonar á Geitaskarði ≈ 0
Palladómar um nokkrar stéttir ≈ 1950
Um Björn L. Gestsson ≈ 1925
Lausavísur
Af þér flái Andskotinn
Aldrei þrotnar ástin hjá
Alltaf festast fleiri menn
Auðnusól eg aldrei leit
Auðs mér léðist ekki pund
Augum glaður lífið lít
Áður var ég skeikull
Ástalíf ég þekki þitt
Bjartur svipur, höndin hlý
Blunds af dýnum drótt er leyst
Bóndans gengi bila fer
Bresti lengi ljós og yl
Brotið stýrið, sinnið sært
Bændaflokkur Bændaflokkur
Dísin óðar frá er fæld
Drykkjuslark um æskuár
Ef af manni ber ég blak
Efnið fann ég fjölbreytið
Efnishyggju og önnum hlaðinn
Eg get borið höfuð hátt
Eg við barðist eitt og hitt
Ei ég missti af fræðafeng
Ei fær lítill aukvisinn
Ei vill falla allt í hag
Eins og hundur ligg ég lágt
Ekkert styrkir andans hag
Ekki mér um æviskeið
Engan þjón eg þægri finn
Engin særa sortaský
Ergir lundu erfiðið
Fátt til gróða lífið lér
Fátækt sára fékk í arf
Fátækt sára fékk í arf
Fífl og erkifantur sá
Fjórir Pálar Framsóknar
Flest hef gleypt, en fáu leift
Flest þó moli tímans tönn
Flest þó moli tímans tönn
Fram skal troða og herða hug
Frostið bítur kalda kinn
Fyrrum oftast sótti eg sjó
Fötum breyta æviár
Gamanvísur
Glæsimeyjan gáfnafjörg
Grána hár og hrukkar kinn
Grýtt er slóð og glatað vað
Gullið kvenna Guðlaug var
Gustur fer um gil og skörð
Hafðu ungur hóf við Svein
Harðfengur þó harðan blési
Hels á slóðir hrapaði
Heyrnardeyfan hamlar mér
Hjartað yngi ylur frá
Hlaut í fangið hríð og frost
Hrygg er önd og hljómlaust skraf
Hugsun skæra hafa má
Hún ei sporin hafði teygt
Hún mér valdi hæðni og svik
Karl sem drengja bítur bök
Klárar svangir kreppa höm
Kraftur genginn, kyrr ég stend
Kvað eg margt en misjafnt þarft
Kveð ég enn um eitt og hitt
Kveðskapur er vandavinna
Kviðan óðar kostafá
Langa vegi haldið hef
Láttu aldrei atvik skeð
Leggjahá og hupparýr
Lengi hvíslast lýðum hjá
Létt er pund hjá ljóðasmið
Lifðu aldrei ljúfa stund
Lífs er skuld að þola og þjást
Lífs mér óar ölduskrið
Ljótt er drafið drykkjumanns
Lokið skal við ljóða stefin
Lygin enn er söm við sig
Margan blekkti mannsins skraf
Margt er haldið vænna en var
Margt ég kvað af munni fljótt
Málfræðingur enginn er
Meðan tak á máli hef
Megingjörðum mínum stal
Meinum eyddi ófögnuðs
Mikið hefur maðurinn
Minnkar skrum í mönnum nú
Minnkar þor við krenktan kost
Mín er þrá að fljúga frjáls
Móti opnum illskuheim
Nú er Skúla komið kvöld
Nú skal laga lítinn óð
Nær af manni ber ég blak
Nær mér hnjóði hreyttu að
Oft er brenna að árslokum
Oft er brot á boðorðum
Oft er gæla í ástmálum
Oft er kvak í álftunum
Oft er raup í ragmennum
Oft er vín í veislunum
Óðarkvak er einskisvert
Óðum ber að bættum hag
Plægt eg hef og pælt í grjót
Rándýrsfingur ráðherra
Rósemd skerða ritstjórar
Segl upp undin bera bát
Síst eg sleppi seimagná
Skerjótt gerist skiptisvið
Skiptin átta eru tíð
Skuldahaftið hálsi að
Sléttum hróður, teflum taflið
Sterkan bar og stóran skrokk
Stukku högl um hölda brár
Stækkar voðinn, hnignar hug
Sú réð feta á sollið haf
Svífa létt sem lax
Sök má spjalla sanna og logna
Tap er oft í teningsspili
Tíðum er ég ófarsæll
Tæmast rökin, týnast gögn
Um mitt kalda æviskeið
Út mér viktast óhöpp ný
Vakir þrátt við vallarslátt
Vakt hann stóð og vígi hlóð
Vakt hann stóð og vígi hlóð
Valda lundin veiklast má
Vart ég nenni yrkja óð
Veginn bæla bílstjórar
Veittu skaða veðrin stríð
Vel sem drengur vann eg skil
Vel þó kynni ei karlsins ljóð
Velmetinn og vísan hal
Verði skjól á vegi mínum
Vildarkjörin veitast fá
Vilji byrja á brigslum enn
Vindi brá í baksegl þar
Víða leiðin
Víst til lasinn verka fer
Víst til lasinn verka hér
Vonin hlýja er flúin frá.
Vonin hvetur veikan dug
Völdum háum heldur enn
Yfir flest ég áður svam
Yfir hliðarhalla og snjá
Það reynist verst sem byrjar best
Það var ekki meining mín
Þá er liðið þetta ár
Þá er liðið þetta ár
Þá mér hnjóði hreyttu að
Þá var blóðið heldur heitt
Þegar fyrst eg Settu sá
Þegar hestahaga þraut
Þegar slóðin úti er
Þegar öfl á togast tvenn
Þekktar verða að loknum leik
Þingmenn heyja þræturnar
Þó að élin sýni sig
Þó að freyði úfin unn
Þó að köflum ýmsum á
Þó að sveigist margt til meins
Þó á ökrum sumarsól
Þó ei hlotnist höpp né skjól
Þó mjög sé í brotum mín ljóðsmíða list
Þó um vorið vandi ég óð
Þó við bindi Bakkus ást
Þótt mér velji skorinn skammt
Þrjóti mátt í þrengslum dals
Þú sem hálan höktir ís
Þú sem hetja hefur siglt
Ægir lundu erfiðið
Ætli ég kjósi ekki Jón
Ættarsvip af Agli ber ann
Ömurleikans ógnar farg
Öskureiður upp nam stá