| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þegar hestahaga þraut

Bls.13


Tildrög

Á bæ Sveins að Refsstöðum á Laxárdal er oft haglítið fyrir hross fyrir hross og aðra gripi á vetrum. Þess vegna kom Sveinn hrossum sínum í hagagöngu í mildari sveitir eins og í Langadalinn. Sveinn varpaði þessari vísu á prestinn sem þakkarvotti fyrir hagagönguna. En prestur svaraði fyrir sig og kvað:
Hækka mun þinn hróður, Sveinn,
hér í fjallasalnum.
Þú ert eins og stakur steinn,
sem stendur upp úr dalnum. GÁ
ABS segir ennfremur: Merkilegt má það heita að á tiltölulega litlum hluta Austur-Húnavatnssýslu skyldu vera þrír opinberir embættismenn, sem fengust við ljóðagerð að einhverju marki. Fyrir utan sr. Gunnar voru það þeir Páll V. G. Kolka, héraðslæknir á Blönduósi og Sigurður E. Guðmundsson í Engihlíð, kennari sveitarinnar.
 
Þegar hestahaga þraut,
– herti klakatakið,
Gunnar prestur skildi skaut
skálds yfir nakið bakið.