Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum (f. um 1668–d. um 1741) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum (f. um 1668–d. um 1741)

TVÖ LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Þormóður var sonur hjónanna Eiríks Sigurðssonar og Bergljótar Jónsdóttur í Langadal á Skógarströnd. Þormóður var um tíma búðsetumaður undir Jökli og þrjú ár sýnist hann hafa búið í Vaðstakksey og fór um skeið með hreppstjórn á Skógarströnd. Síðast bjó hann í Gvendareyjum og er jafnan við þær kenndur. Þormóður fékkst nokkuð við lækningar og var talinn fjölkunnugur og kraftaskáld. Fyrri kona Þormóðar var Guðrún Árnadóttir og áttu þau tvö börn. Guðrún mun hafa dáið stuttu eftir að þau fluttu í Gvendareyjar. Síðari kona hans   MEIRA ↲

Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum (f. um 1668–d. um 1741) höfundur

Ljóð
Kvæði Þormóðar um Guðmund ríka Þorleifsson í Brokey (d. 1720). ≈ 0
Um stórubólu ≈ 0
Lausavísur
Álfar hreykja issum sín
Bensa þykir brennivín sætt
Drottinn sendi mildur mér
Gvöndur lögmann firrti fé
Jón á Dröngum ljóst hefur löngum lengi hjarað
Kobbi kobbi komdu á land
Mína Jesús mýk þú raun
Mótgangs óra mergðin stinn
Vetur þrjá í Vaðstakksey
Þó lagður sértu í logandi bál