| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Vetur þrjá í Vaðstakksey


Tildrög

Vísa þessi er í þjóðsögunni „Vaðstakksey“ og segir þar svo frá tildrögum hennar: „Þormóður bjó fyrir víst þrjú ár í Vaðstakksey hjá Stykkishólmi áður en hann flutti í Gvendareyjar, og farnaðist þar að sumu leyti vel sem hann kvað:“
Vetur þrjá í Vaðstakksey
var ég með gleði og yndi,
sviptur þrá á Sviðris mey,
síðan má *hún heita grey.

*Sumir hafa 'ég' í stað 'hún'.