| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Kobbi kobbi komdu á land

Bls.181
Flokkur:Ákvæðavísur


Tildrög

Þessa vísu segir Gísli Konráðsson að Þormóður hafi kveðið í elli sinni þegar fjárhagur hans var fainn að þrengjast. Hafi hann verið orðinn ljóslaus og komið út að kvöldi og ort þá vísu þessa. „Og er sagt, að selurinn skriði upp og rotaði Þormóður hann og hafði til ljósa.“ (Söguþættir eptir Gísla Konráðsson. Reykjavík 1915–1920, bls. 181)
Kobbi, kobbi! komdu á land
klæddur í loðnu skinni;
Óðinn gefi þig upp í sand
eftir beiðni minni.