Guðmundur Bergþórsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Bergþórsson 1657–1715

SJÖ LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Guðmundur var fæddur á Stöpum Vatnsnesi. Á fjórða ári lamaðist Guðmundur í fótum og visnaði á honum hægri höndin. Fimm ára fór hann til vandalausra. Um átján ára aldur fluttist hann út á Snæfellsnes og var þar lengst af til heimilis á Arnarstapa. Guðmundur var flugnæmur og gáfaður, lærði að lesa og skrifa og skrifaði allt með vinstri hendinni. Hann fékkst talsvert við að segja til börnum. Þá var hann síyrkjandi og orti margt eftir pöntun, til dæmis mikið af erfiljóðum. Hafði hann af þessum störfum nóg fyrir sig að leggja. Skáldskapur   MEIRA ↲

Sjá einnig:

Guðmundur Bergþórsson höfundur

Ljóð
Annálskvæði ≈ 1700
Barbarossakvæði ≈ 1700
Fuglskvæði úr Annálum ≈ 1700
Heimspekingaskóli ≈ 1700
Kvæði úr annálum ≈ 1700
Tólfsonakvæði ≈ 1700
Vinaspegill ≈ 1700
Lausavísa
Náir mér engin nauðung ill