SöfnÍslenskaÍslenska |
Halldór Jónsson frá Gili 1900–1977SAUTJÁN LJÓÐ — SEX LAUSAVÍSUR
Halldór fæddist 11. ágúst árið 1900. Hann ólst upp á Hverhóli í Skíðadal. Kom sem vinnumaður að Völlum í Svarfaðardal eftir 1920, var þar fram yfir 1930. Hann fór síðan í Laugaskóla í Reykjdal og lýkur þar fullnaðarprófi 1930-31. Þar stóð hann ma. að stofnun Hendingafélagsins ásamt Guðmundi Inga Kristjánsson, Hjálmtý Péturssyni o.fl.
Halldór var góður hagyrðingur og hagvirkur að eðlisfari, en vildi þó aldrei láta kalla sig skáld, léttur í lund, fyndinn og sérlega góður félagi. Hann fluttist síðar til Akureyrar og bjó lengst af á MEIRA ↲ Halldór Jónsson frá Gili höfundurLjóðÁ jólanótt ≈ 1975Baunasálmurinn ≈ 1925 Bragur um um félaga í Umf. Skíða ≈ 1925 Bæjavísur ≈ 1925 Drengurinn minn ≈ 1950 Hvöt ≈ 1950 Kaupstaðarferðin ≈ 1950 Kisa mín ≈ 1925 Kveðja til ömmu ≈ 1925 Lindin ≈ 1950 Sjómannadagsljóð 1950 ≈ 1950 Sveitin mín ≈ 1950 UMF Skíði um 1930 ≈ 1925 Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður 1933 ≈ 1925 Vinarkveðja ≈ 1975 Þakkarávarp ≈ 1975 Þakkarorð ≈ 1950 LausavísurBærist hjarta í brjósti mérEf þú hittir unga mey Námið og náttúran Staka Sumarvísa Vorvísa |