Magnús Teitsson formaður á Stokkseyri | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Magnús Teitsson formaður á Stokkseyri 1852–1920

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Fæddur í Kolsholti í Villingaholtshreppi, formaður í Garðbæ á Stokkseyri, síðar á Brún á Stokkseyri. (Íslenzkar æviskrár V, bls. 443; Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Saga Hraunhverfis á Eyrarbakka, bls. 68, 84, 198, 227 og 281; Stokkseyringasaga II, bls. 182-183; Bergsætt II, bls. 324-333; Sagnaþættir Guðna Jónssonar V, bls. 40-47 og XI, bls. 144-145). Foreldrar: Teitur Jónsson bóndi í Vallarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi og kona hans Kristrún Magnúsdóttir. (Ábúendatal Villingaholtshrepps I, bls. 376-377; Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, bls. 369; Bergsætt II, bls. 314-340).

Magnús Teitsson formaður á Stokkseyri höfundur

Lausavísur
Allan daginn Óli minn
Ef ég sit hjá auðargná
Eg hef hugmynd óljósa
Engilfagur glatt með geð
Hart á gluggann hretið lemur
Heims úr rauna hýsinu
Magnús gengur ekki út
Markús fór á brúðkaups ball
Skýin þjóta lofts um leið
Það var ekki á verra von
Þá er úti um afla þann