| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12
Það var ekki á verra von
en veröld tók að mása
þegar Steindór Sæmundsson
sundur teygði hann Lása.