| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12
Ef ég sit hjá auðargná
öll er sál á glóðum
í mér glitrar ástarþrá
eins og bál á hlóðum.