| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12
Eg hef hugmynd óljósa
um þá veiki er gengur.
En það er fjandans fransósa
framan í þér drengur.