| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12
Markús fór á brúðkaups ball
það buðu honum vinir.
Nóttin gekk í skrölt og skrall
hann skók sig eins og hinir.