| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12
Þá er úti um afla þann
sem ufsa fæst úr tröðum
því sjór og vindur hata hann
Hafliða á Birnustöðum.