| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Hart á gluggann hretið lemur


Um heimild

Sögn Böðvars Böðvarssonar (1889-1967) bónda í Bolholti.


Tildrög

Magnús sá að Ólafur Sigurðsson bóndi í Húsagarði var að koma yfir fram yfir Ytri-Rangá og kastaði vísunni fram við húsfreyju í Bolholti.
Hart á gluggann hretið lemur
hæfir þetta slóðunum.
Húsagarðs þá kallinn kemur
kaffi máttu bjóð’onum.