| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12


Um heimild

Sögn Böðvars Böðvarssonar (1889-1967) bónda í Bolholti.


Tildrög

Magnús var í byrjun 20. aldar kaupamaður í Bolholti og
þótti ekki mikið koma til sláttumennsku bónda hinum megin Ytri-Rangár, Ólafs Sigurðssonar í Húsagarði á Landi.
Allan daginn Óli minn
er að slá í rekju
en til að sjá er teigurinn
eins og tíkarskinn á þekju.