Egill Jónasson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Egill Jónasson 1899–1989

23 LAUSAVÍSUR
Egill var fæddur á Tumsu í Aðaldal (nú Norðurhlíð) í Suður-Þingeyjarsýslu, sonur Jónasar Þorgrímssonar og konu hans, Friðriku Sigríðar Eyjólfsdóttur. Kornungur flutti hann með foreldrum sínum að Hraunkoti í Aðaldal og þar ólst hann upp. Á unglingsárum var hann nokkuð í vinnumennsku og kaupamennsku og einn vetur við nám í Bændaskólanum á Hvanneyri. Hann flutti síðan til Húsavíkur og stundaði þar ýmis störf. Árið 1922 kvæntist hann Sigfríði Kristinsdóttur og bjuggu þau hjón á Húsavík til æviloka. – Egill var einn þekktasti hagyrðingur   MEIRA ↲

Egill Jónasson höfundur

Lausavísur
Eiginlega ekki telst
Ekki hefði ég vöngum velt
Ekki tipla þurftu þá
Enga fékk ég undirtekt
Fegurð er ekki dýrðardagur
Fylgið er Reagan að færa í kaf
Gekkstu þannig lífsins leið
Hnípnir þröngan hafa kost
Í hjarta ég kenni unaðsyl
Kólna tekur tíðarfar
Kyn er eiþó veður vont
Ljót og ryðguð læsing er
Mig að leiðarlokum ber
Minnast vil ég merkisdags
Náttúran er langalöng
Pétur ætíð tískutrúr
Skuldir aukast Skagfirðinga
Sumarmorgunn sólin skín
Vilmundur mætti minna flíka
Það má heita ófært enn
Þernunjótur þaut mér hjá
Þessi skræku hrundar hljóð
Þú ert býsna konuleg í kjólnum